HVAÐ ER ÍSLANDSKORTIÐ


Íslandskortið ehf. býður upp á hagnýt tól fyrir alla Íslendinga sem og erlenda ferðamenn. Íslandskortið er öflug lausn sem opnar dyr að íslenskri ferðamannaþjónustu ásamt þjónustum eins og almenningssamgöngum, jarðgöngum, sundlaugum, söfnum tjaldstæðum, sturtum, þvottavélum og fleira. Íslandskortið auðveldar aðilum í ferðamannaþjónustu að bjóða upp á betri þjónustu. Frímann afsláttur hefur veitt um 150,000 manns ýmis afsláttarkjör og verða þau nú virk fyrir korthafa Íslandskortsins.

 • Sjálfvirk afgreiðsla í tjaldstæði
 • Íslandskortið er greiðslumiðill
 • Sjálfvirk afgreiðsla í sturtu
 • Íslandskortið er auðkenniskort
 • Sjálfvirk afgreiðsla í salerni
 • Íslandskortið er afsláttarkort

Nánar um íslandskortið


Íslandskortið ehf. er frumkvöðlafyrirtæki í eigu Bergrisa hugbúnaðar ehf. bergrisi.is og Dorado ehf. dorado.is sem hefur sameinað þekkingu tæknifræðinga,verkfræðinga, hugbúnaðarsérfræðinga,markaðsfræðinga og forritara. Íslandskortið er hagnýtt tól sem bæði landsmenn og erlendir ferðamenn geta nýtt til að sækja sjálfvirka þjónustu á helstu náttúruperlum landsins.

Uppbyggingin er nú þegar hafin með samstarfi framkvæmdaraðila, þjónustuaðila og notenda Íslandskortsins. Allir sem selja þjónustu með Íslandskortinu ásamt handhöfum kortsins eru þátttakendur í uppbyggingu ferðamannaiðnaðarins og eru um leið að hækka þjónustustaðla í ferðamannaþjónustu. Allar nánari upplýsingar er hægt að fá hjá Hallbirni Magnússyni i síma 8211000 og Hermanni Finnbjörnssyni í síma 6921702ÍSLANDSKORTIÐ FYRIRFRAMKVÆMDARAÐILA


Öll félög sem selja aðgang að þjónustu eða aðgang að rými eða svæði geta nýtt sér Íslandskortið með vélbúnaði fyrir sjálfvirka afgreiðslu. Íslandskortið ehf. er meðal annars í eigu félagsins Bergrisa hugbúnaðar ehf. sem sérhæfir sig í vélbúnaði og hugbúnaði fyrir sjálfvirka afgreiðslu. Með réttum vélbúnaði og aðgengi framtíðarviðskiptavina að Íslandskortinu er hægt að spara tíma, rekstrarkostnað og fjármuni til frambúðar.

ÍSLANDSKORTIÐ FYRIRNEYTANDANN


Íslandskortið er tól sem sparar peninga, tíma og fyrirhöfn. Allir íslendingar geta fengið Íslandskortið afhent og þar sem kortið er meðal annars auðkenniskort þá auðveldar það félagsmönnum stéttarfélaga og félagsmönnum félagasamtaka að sækja þá þjónustu sem þeir hafa rétt á.

AFSLÆTTIR


Íslandskortið veitir fjölmarga afslætti bæði í verslunum og þjónustufyrirtækjum um land allt.

 • ÖRNINN5 -7% AFSLÁTTUR

  5% afsláttur af golfsettum og 7% afsláttur af öllum öðrum vörum gegn framvísun félagsskírteinis. Taka þarf fram að um Frímann afslátt sé að ræða. Gildir ekki með öðrum tilboðum.

 • VERKFÆRASALAN 10 -25% AFSLÁTTUR

  25% afslátt af rekstrarvörum, 20% afsláttur af handverkfærum og 10% afsláttur af rafmagnsverkfærum gegn framvísun félagsskírteinis. Taka þarf fram að um Frímann afslátt sé að ræða. Gildir ekki með öðrum tilboðum.

 • TENGI 7% AFSLÁTTUR

  7% afsláttur gegn framvísun félagsskírteinis.Taka þarf fram að um Frímann afslátt sé að ræða. Gildir ekki með öðrum tilboðum.

 • ISTORE 4 - 10% AFSLÁTTUR

  4% afsláttur af tölvum og 10% afsláttur af fylgihlutum gegn framvísun félagsskírteinis. Taka þarf fram að um Frímann afslátt sé að ræða. Gildir ekki með öðrum tilboðum.

 • REYKJAVÍK FOTO 5 -10% AFSLÁTTUR

  5-10% afsláttur gegn framvísun félagsskírteinis. Taka þarf fram að um Frímann afslátt sé að ræða. Gildir ekki með öðrum tilboðum.

 • South Central gisting 10% AFSLÁTTUR

  10% afsláttur af gistiþjónustu. Athugið að rafmagn er ekki innifalið á tjaldsvæði. Taka fram að um Frímann afslátt er að ræða þegar bókað er. Afslættir gilda ekki fyrir hópa sem panta og taka frá.

VILTU TAKA ÞÁTT?


Áætlað er að hátt í 2 milljónir ferðamanna komi til Íslands á árinu 2016. Mjög hátt hlutfall erlendra ferðamanna kemur til Íslands til þess að njóta náttúrunnar. Með Íslandskortinu getur ferðamaðurinn afgreitt sig sjálfur í söfnum, tjaldsvæðum, sturtum, bílastæðum og salernum um land allt.

Í dag geta Íslandskortshafar nýtt sér þjónustu meðal annars á náttúruperlum eins og Þingvallarþjóðgarði, Vatnajökulsþjóðgarði, Dimmuborgum, Skaftafell, Gullfoss, Dalabyggð, Skagaströnd og Reynisfjöru og fleiri stöðum.

Þúsundir ferðamanna geta sparað sér tíma og peninga með því að nota Íslandskortið Íslandskortið gerir ferðalagið þægilegra, ánægjulegra og ódýrara Aðgengi að persónulegum upplýsingum um réttindi og afslætti Stærstu stéttarfélög landsins veita félagsmönnum sínum Íslandskortið Þægindi og tímasparnaður með Íslandskortinu Íslandskortið til að njóta Íslands og spara

HVER ER ÁVINNINGUR FYRIRTÆKIS


 • Aukin sala
 • Stærsti markhópur á Íslandi
 • Sjálfvirkni
 • Vandaðri þjónusta
 • Lægri rekstrarkostnaður
 • Ánægðir viðskiptavinir

HVER ER ÁVINNINGUR EINSTAKLINGS


 • Þægindi
 • Sparnaður
 • Jákvæð upplifun
 • Tímasparnaður

HVER ER ÁVINNINGUR ÍSLANDS


 • Uppbygging á ferðamannaiðnaðinum
 • Að bæta upplifun ferðamanna
 • Hærra þjónustustig
 • Vinsælli áfangastaðir
 • Nýsköpun

Opnum landiÐ meÐ Íslandskortinu


Hagnýtt er að ferðast um landið með Íslandskortinu


Þingvallaþjóðgarður

Vatnajökulsþjóðgarður

Skaftafell

Gullfoss

Reynisfjara

SKRÁÐU ÞIG OG VIÐ MUNUMHAFA SAMBAND VIÐ ÞIG


AÐILDARFÉLÖGIN


Fjölmörg stéttarfélög og félagsamtök eru nú þegar í samstarfi við Íslandskortið um útgáfu skírteina og eða aðilar að afsláttar kerfinu.