HVAÐ ER ÍSLANDSKORTIÐ


Íslandskortið er afsláttar- og fríðindakjör fyrir félagsmenn stéttarfélaga og félagasamtaka. Markmið okkar er að geta boðið fleiri og betri afslætti í krafti fjöldans og að fyrirtæki sjái hag sinn í því að bjóða sí stækkandi hópi félagsmanna og fjölskyldum þeirra upp á afslátt af vörum sínum og þjónustu.

Nánar um íslandskortið


Íslandskortið ehf. er frumkvöðlafyrirtæki í eigu Bergrisa hugbúnaðar ehf. bergrisi.is og Dorado ehf. dorado.is sem hefur sameinað þekkingu tæknifræðinga,verkfræðinga, hugbúnaðarsérfræðinga,markaðsfræðinga og forritara. Íslandskortið er hagnýtt tól sem bæði landsmenn og erlendir ferðamenn geta nýtt til að sækja sjálfvirka þjónustu á helstu náttúruperlum landsins.

Uppbyggingin er nú þegar hafin með samstarfi framkvæmdaraðila, þjónustuaðila og notenda Íslandskortsins. Allir sem selja þjónustu með Íslandskortinu ásamt handhöfum kortsins eru þátttakendur í uppbyggingu ferðamannaiðnaðarins og eru um leið að hækka þjónustustaðla í ferðamannaþjónustu. Allar nánari upplýsingar er hægt að fá hjá Hallbirni Magnússyni i síma 8211000 og Hermanni Finnbjörnssyni í síma 6921702

AFSLÆTTIR


Íslandskortið veitir fjölmarga afslætti bæði í verslunum og þjónustufyrirtækjum um land allt.

 • VERKFÆRASALAN 10 -20% AFSLÁTTUR

  10-20% afsláttur af handverkfærum og rekstrarvörum. Gildir ekki með öðrum tilboðum.

 • TENGI 7% AFSLÁTTUR

  7% afsláttur gegn framvísun félagsskírteinis.Taka þarf fram að um Frímann afslátt sé að ræða. Gildir ekki með öðrum tilboðum.

 • REYKJAVÍK FOTO 5 -10% AFSLÁTTUR

  5-10% afsláttur gegn framvísun félagsskírteinis. Taka þarf fram að um Frímann afslátt sé að ræða. Gildir ekki með öðrum tilboðum.

 • South Central gisting 10% AFSLÁTTUR

  10% afsláttur af gistiþjónustu. Athugið að rafmagn er ekki innifalið á tjaldsvæði. Taka fram að um Frímann afslátt er að ræða þegar bókað er. Afslættir gilda ekki fyrir hópa sem panta og taka frá.

 • Mánar bónstöð 20% AFSLÁTTUR

  20% afsláttur af allri þjónustu stöðvarinnar.

 • Bjórböðin 10-15% AFSLÁTTUR

  10% afsláttur í SPA 15% afsláttur af mat á veitingastað

AÐILDARFÉLÖGIN


Fjölmörg stéttarfélög og félagsamtök eru nú þegar í samstarfi við Íslandskortið um útgáfu skírteina og eða aðilar að afsláttar kerfinu.