Afsláttarkjör fyrir félagasamtök

Frímann afsláttur eru afsláttar- og fríðindakjör fyrir félagsmenn félagasamtaka., sjá aðildarfélög. Markmið okkar er að geta boðið fleiri og betri afslætti í krafti fjöldans og að fyrirtæki sjái hag sinn í því að bjóða sí stækkandi hópi félagsmanna og fjölskyldum þeirra upp á afslátt af vörum sínum og þjónustu, sjá samstarfsaðila. Frímann afsláttur er nú á sínu þriðja starfsári og hefur verið mjög vinsæll kostur á meðal þeirra 24 félagasamtaka sem eru nú þegar með aðild.

Kynntu þér betur hvað felst í því að gerast aðildarfélag Frímann afsláttar.

Viltu slást í hópinn?

Vilt þú vera þátttakandi í einu stærsta afsláttarkerfi landsins? Fyrirtæki sem skrá sig til þátttöku í Frímann afslætti fá skráningu inn á 24 vefum aðildarfélaga Frímanns. Fyrirkomulagið er einfalt...

skoða nánar

Umsagnir fyrirtækja og stéttarfélaga

Linda Pétursdóttir

Framkv.stj. Baðhússins

Baðhúsið hefur veitt félagsmönnum starfsmanna- og stéttar- félaga afslátt í gegnum Frímann frá 2012. Það hefur reynst vel en kerfið er einfalt, veitir okkur aðgang að stórum markaði og svo er ókeypis að taka þátt.

Guðlaugur Kristmundss.

Sölu- og markaðsstj. Fontana

Við höfum átt í afar góðu samstarfi við Frímann afslátt. Samskiptin við starfsfólk AP Media og stéttarfélaganna hafa verið ánægjuleg. Til okkar koma viðskiptavinir sem nýta afsláttinn með fjölskyldu eða vinum.

Hilmar Harðarson

Formaður FIT

FIT hefur verið með í Frímann afslætti frá 2010 og erum við mjög sátt við framsetningu afsláttar og þjónustu AP Media. Félagsmenn okkar eru ánægðir og njóta úrval fríðinda hjá fjölbreyttum hópi fyrirtækja.

Elís Þór Sigurðsson

Formaður orlofssjóðs KÍ

Kennarasambandið hefur verið aðili að Frímann afsláttarhópnum frá árinu 2012 og við erum mjög ánægð með samstarfið. Félagsmenn okkar ferðast mikið og eru ánægðir með samsetningu afsláttaraðila og góð afsláttarkjör.